Lóð Ísafoldar fékk viðurkenningu fyrir fallega og vel hirta lóð í flokki fyrirtækja og stofnana í Garðabæ 2015. Óskum við Ísafold innilega til hamingju með viðurkenninguna.

Lóðin er hönnuð á Landmótun af landslagsarkitektunum Aðalheiði og Þórhildi. Ísafold er hjúkrunnarheimili og er lóðin hönnuð sérstaklega með það í huga.

Sjá einnig frétt á heimasíðu Ísafoldar: isafoldin.is
og á heimasíðu Garðabæjar : gardabaer.is