Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands 2015

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í annað sinn þriðjudaginn 24. nóvember við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum og hlutu Eldheimar – gosminjasýning í Vestmannaeyjum verðlaunin í ár. Ríflega 100 tilnefningar bárust dómnefnd sem tilnefndi fimm verkefni sem þóttu sigurstranglegust. Eldheimar, er verk Lilju Kristínar Ólafsdóttur landslagsarkitekts á Landmótun, Axels Hallkells Jóhannessonar sýningarhönnuðar, …

Eldheimar tilnefndir til Hönnunarverðlauna Íslands

Sýningin Eldheimar í Vestmannaeyjum er tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2015.  Lilja Kristín Ólafsdóttir landslagsarkitekt á Landmótun hannaði umhverfi Eldheima, Axel Hallkell Jóhannesson var sýningarhönnuður, Gagarín hannaði gagnvirka sýningarhlutann og Margrét Kristín Gunnarsdóttir er arkitekt Eldheima. Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent 24. nóvember, sjá nánar á hönnunarverðlaun.       Deila…FacebookPinterestTwitterLinkedin

Landmótun 1. verðlaun í hugmyndasamkeppni Ásabyggð á Ásbrú

Tillaga Landmótunar ásamt A2F og Baark Ásbrú – Hlekkur á milli heima hlaut  1. verðlaun í hugmyndasamkeppni um Ásabyggð á Ásbrú. Félagið Háskólavellir í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efndu til samkeppninnar um breytt skipulag og nýtt heildaryfirbragð byggðar og bygginga á íbúðasvæði félagsins að Ásbrú í Reykjanesbæ. Ásbrú þjónaði eitt …