Útsýnispallur á Bolafjalli hlýtur 160 milljónir úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Verkefnið „Bygging útsýnispalls á Bolafjalli“ hlaut í dag hæstu úthlutun úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða, 160 milljónir kr. Hönnun verksins er hjá Landmótun og Sei arkitektum í samstarfi við Argos og Eflu sem sér um burðarþolshönnun. Verkið byggir á vinningstillögu hönnunarsamkeppni frá árinu 2019. Styrkurinn felst í gerð útsýnispalls á toppi Bolafjalls …

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Landmótunar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf og minnum á að stofan lokar frá 21. desember 2019 til 2. janúar 2020. Landmótun wishes you a merry christmas and a happy new year. We thank you for your cooperation throughout the year …

Landmannalaugar: drög að tillögu að matsáætlun

Rangárþing ytra undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna þjónustumiðstöðvar í Landmannalaugum en mat á umhverfisáhrifum er unnið samkvæmt lögum nr. 106/2000 og reglugerð nr. 660/2015. Þjónustumiðstöð í Landmannalaugum fellur undir 6. gr. laga nr. 106/2000, lið 12.05 í 1. viðauka laganna um mat á umhverfisáhrifum m.s.br. um er að ræða …