Á MÖRKUNUM

Á MÖRKUNUM Hönnunarmars 2011 | Snortið landslag | FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03 Landmótun Á MÖRKUNUM þar sem land mætir vatni og vatn mætir landi. Vatn hefur heillað manninn frá upphafi tímans, vatn er okkur lífsnauðsyn en líka uppspretta skáldskapar og hugmynda; tær dropi á mosa getur …

Aðalskipulag Skagastrandar

Þann 8. mars 2011 staðfesti umhverfisráðherra Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagastrandar 2010-2022. Aðalskipulagið var unnið af Landmótun fyrir Sveitarfélagið Skagaströnd og hófst vinna við það í febrúar 2008 þegar haldinn var sameiginlegur fundur með sveitarstjórn og nefndum sveitarfélagsins. Þar kynntu skipulagsráðgjafar tillögu að verk- og tímaætlun og aðferðafræði við markmiðssetningu fyrir skipulagsvinnunna. …