Steinbryggjan – Bæjartorg – Tryggvagata

Heiti verks: Steinbryggjan í Reykjavík Hönnuður: Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Reykjavíkurborg Framkvæmdaraðili: Aðalverktaki – Lóðaþjónustan, Stálsmíði – Vélsmiðjan Hamar, Timburvinna – SS Brunnar, Steinsmíði – Steinkompaníið Hannað: 2017-2019 Framkvæmt: 2018-2019 Sveitarfélag: Reykjavík Samstarfsaðilar: Mannvit Steinbryggjan var byggð árið 1884 og er fyrsta bryggjan í eigu Reykvíkinga og því merk í sögu borgarinnar. Fyrir þann tíma einkenndu trébryggjur …

ÚTSÝNISPALLAR OG PALLASTÍGUR VIÐ DETTIFOSS

Heiti verks: Útsýnispallar og pallastígur við Dettifoss Hönnuðir: Arnar B. Ólafsson & Einar E. Sæmundsen Verkkaupi:  Vatnajökulsþjóðgarður Framkvæmdaraðili: Vélsmiðjan Grímur ehf. Hannað:  2015-2020 Framkvæmt: 1. áfangi 2015, þremur af fimm-sex áföngum var lokið 2018. Undirbúningi fyrir fjórða áfanga lauk 2020 og á næstunni eru framkvæmdir við síðari hluta verkefnisins. Sveitarfélag: Norðurþing Samstarfsaðilar: EFLA ehf. Dettifoss er …

Safnasvæði Kópavogs

Heiti verks: Safnasvæði Kópavogs Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir Verkkaupi: Kópavogsbær Framkvæmdaraðili: Fagurverk, PÍPÓ ehf. Hannað: 2019-2020 Framkvæmt: 2019-2020 Sveitarfélag: Kópavogur Samstarfsaðilar: Kópavogsbær, PÍPÓ ehf.   Deila…FacebookPinterestTwitterLinkedin

Borgartún – Endurgerð

Hönnuðir: Yngvi Þór Loftsson, Lilja Kristín Ólafsdóttir Verkkaupi: Reykjavík Framkvæmdaraðili:  Garðyrkjuþjónustan ehf. Hönnunarár: 2013-2014 Framkvæmdarár: 2014-2015 Sveitarfélag: Reykjavík Samstarfsaðilar: EFLA verkfræðistofa Framkvæmdir við endurgerð gangstétta og gerð hjólastígs í Borgartúni eru hluti af áætlun um endursköpun Reykjavíkur sem hjólaborgar. Markmið framkvæmdanna var að breyta ásýnd götunnar og skapa vinsamlegt umhverfi …

Útsýnispallur á Bolafjalli

Heiti verks: Útsýnispallur á Bolafjalli Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Jóhann S. Pétursson, SEI Arkitektar Verkkaupi: Bolungarvík Framkvæmdaraðili:  Hannað: 2018-2019 Framkvæmt: Áætlað 2020 – Sveitarfélag: Bolungarvík Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðingar, ARGOS Segja má að Bolafjall sé á mörkum hins byggilega. Það hefur, eins og flest önnur fjöll á Vestfjörðum lítið breyst frá lokum síðustu ísaldar. Markmið tillögunnar er …