Útsýnispallur við Brimketil

Heiti verks: Útsýnispallur við Brimketil Hönnuðir: Lilja K. Ólafsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson Verkkaupi: Reykjanes Jarðvangur SES Framkvæmdaraðili: Jarðvinna – Grjótgarðar ehf., Útsýnispallur – ÍAV Hannað: 2015-2016 Framkvæmt: 2016-2017 Sveitarfélag: Grindavík Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðistofa Brimketill er náttúrufyrirbæri á sunnanverðum Reykjanesskaga, skammt vestan við Grindavík, sem stundum gengur undir nafninu Oddnýjarlaug, í …

Minningarreitur við snjóflóðagarða Neskaupstað

Heiti verks: Snjóflóðavarnir. Aðkoma og minningarreitur við Tröllagiljasvæði Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Fjarðabyggð Framkvæmdaraðili: Héraðsverk ehf., hleðslur Alverk eh.f Hannað: 2010-2011 Framkvæmt: 2011-2016 Sveitarfélagi: Fjarðabyggð Samstarfsaðilar: Verkís, EFLA Við hönnun snjóflóðagarða í Neskaupstað hefur Landmótun komið að mótvægisaðgerðum og yfirborðsfrágangi. Í því felst að unnið sé með …

Samkomuhúsið á Akureyri, bílastæði og umhverfisfrágangur.

Staðsetning: Akureyri, Samkomuhús. Notkun: Bílastæði og gönguleiðir Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir, Samson Bjarnar Harðarson Verkkaupi:  Akureyrarbær Hönnunar- og verktími:  2003-2006 Stærð: um 10.000 m² Samkomuhúsið á Akureyri er reisuleg, sögufræg bygging sem hefur þjónað Akureyringum sem leikhús í langan tíma. Húsið var byggt árið 1906 og skömmu áður  en húsið varð 100 …