Dalskóli

Heiti verks: Dalskóli leik- og grunnskólalóð – 1. áfangi Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi: Reykjavík Framkvæmdaraðili: Garðvélar Hannað: 2015-2017 Framkvæmt: 2016-2017 Sveitarfélag: Reykjavík Samstarfsaðilar: VA-Arkitektar, VSÓ ráðgjöf Árið 2014 hlaut tillaga VA Arkitekta ásamt Landmótun  og verkfræðistofunni Eflu fyrstu verðlaun í tveggja þrepa hönnunarsamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og …

Heiðarborg

Staðsetning: Selásbraut 56, Reykjavík. Notkun: Leikskólalóð  Landslagsarkitektar Landmótun: Yngvi Þór Loftsson, Kristbjörg Traustadóttir og Jóhann Sindri Pétursson  Verkkaupi: Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími: 2014-2015 Stærð: 2750 m² Lagt var upp með að auka flæði innan lóðarinnar og ýta undir fjölbreyttari leik með myndun mismunandi svæða. Endurnýting var mikilvægur hluti af verkinu og tókst að endurnýta nánast …

Kringså, leiksvæði fyrir einhverfa í Osló

Staðsetning: Sognsveien, Oslo. Notkun: Skólalóð Landslagsarkitektar  Landmótun:  Aðalheiður E Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir Samvinna:  VSÓ verkfræðistofa. Verkkaupi:  Osló, undirvisningsbygg. Hönnunar- og verktími:  2014- í vinnslu Stærð: um 1200 m² Hönnun á umhverfi nýbyggingar sem að stórum hluta er ætluð nemendum með einrænu. Við bygginguna er aflokaður garður sem sérstaklega er miðaður að þörfum þessa nemendahóps. …

Bergheimar í Þorlákshöfn

Staðsetning: Hafnarberg 32, Þorlákshöfn. Notkun: Leikskólalóð Landslagsarkitektar  Landmótun:  Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Kristbjörg Traustadóttir Verkkaupi:  Sveitarfélagið Ölfus Hönnunar- og verktími:  2012-2014 Stærð: 7.113 m² þar af leiksvæði 4.370 m² Hönnun á endurgerð og stækkun leikskólalóðar.  Byggð var 470m2 viðbygging við skólann, reistar leiktækjageymslur og lóð endurgerð og stækkuð um 1600m2. Við …

Leikskólinn Skógarborg

Staðsetning: Efstaland 28, Reykjavík. Notkun: Leikskólalóð Samstarf: Dagný Helgadóttir arkitekt Fasteignastofu, Hnit hf, Rafhönnun hf Landslagsarkitektar  Landmótun:  Aðalheiður E. Kristjánsdóttir Verkkaupi:  Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími:  2005-2006 Stærð: 2.097 m² þar af leiksvæði 1.530 m² Leikskólalóð við nýjan leikskóla í grónu umhverfi. Leikskólinn Skógarborg er þriggja deilda skóli þar sem dvelja 55 …

Leikskólinn Berg

Staðsetning: Klébergi, Kjalarnes Reykjavík. Notkun: Leikskólalóð Samstarf: ASK arkitektar Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir og Samson B Harðarsson Verkkaupi:  Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími:  2003-2006 Stærð: 10.000 m² þar af leiksvæði 2700 m² Hönnun á leikskólalóð við nýja byggingu undir gamalgróinn leikskóla á Kjalarnesi. Leikskólinn var færður á nýjan stað þar sem hann …