Réttarholtsskóli

Staðsetning: Réttarholtsvegi í Reykjavík. Notkun: Skólalóð Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími:  2011-2013 Stærð: 25768 m² Endurgerð lóðar við gamalgróinn grunnskóla, hönnun til útboðs. Réttarholtsskóli er gamalgróinn grunnskóli og stendur á tiltölulega stórri lóð efst í hverfinu. Lóðin hefur göngutengingar út í hverfið á …

Leikskólinn Fífusalir í Kópavogi

Staðsetning: Salavegur 4, Kópavogi. Notkun: Leikskólalóð  Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen og Samson Bjarnar Harðarsson  Verkkaupi: Kópavsbær Hönnunar- og verktími: 2004-2005 Stærð: 3.700 m² Hönnun á umhverfi við nýjan leikskóla í Salahverfi. Lóðin er nokkuð flöt svo lögð var áhersla á að móta landslag, gerður var grashóll með grjótbyrgi, malarsvæði, lautir og hólar, brýr og vegir. …

Vogaskóli í Reykjavík

Staðsetning: Vogaskóli í Reykjavík. Notkun: Skólalóð. Samstarf: Studio grandi, Hnit hf og Rafhönnun. Landslagsarkitektar Landmótun: Áslaug Traustadóttir. Verkkaupi: Reykjavíkurborg. Hönnunartími og verktími: Unnið 2007 til 2009. Stærð:Flatarmál lóðar 11.358 m² og flatarmál húss 1.978 m² Hönnun á endurgerð lóðar við eldri grunnskóla og viðbyggingu. Vogaskóli liggur í grónu íbúðahverfi og …