Ísafold – dvalaheimili í Garðabæ

Staðsetning: Strikið 3, Garðabæ. Notkun: Lóð við hjúkrunarheimili og þjónustusel Samstarf: Thg arkitektar og Efla verkfræðistofa Landslagsarkitektar Landmótun: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi: Garðabær Hönnunartími og verktími: Unnið 2011 til 2013 Stærð:Flatarmál lóðar 5.000 m² og stæðr bygginga 6.030,9 m² Ný lóð við hjúkrunarheimili og þjónustusel. Við dvalarheimilið er opin dvalargarður …

Umhverfi Þingvallakirkju

Staðsetning: Þingvallakirkja í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Notkun: Umhverfi Þingvallakirkju. Samstarf: Guðjón I. Sigurðsson ljósamaður hjá VERKÍS kom að ákvörðunum um lýsingu við kirkju, Grásteinn steinsmiðja vann hraungrýti sem notað er í stéttar og tröppur. Um framkvæmd verksins sá Kolbeinn Sveinbjörnsson frá Heiðarbæ. Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen. Verkkaupi: Sóknarnefnd Þingvallakirkju …

Snæfellsstofa gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs

Staðsetning: Snæfellsstofa, Fljótsdalshreppur, Ísland. Notkun: Lóð,  aðkoma og bílastæði við gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Austurlandi. Samstarf: Arkís, Efla, Verkís og FSR. Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen,  Þórhildur Þórhallsdóttir og Aðalheiður E Kristjánsdóttir. Verkkaupi: Vatnajökulsþjóðgarður unnið í umsjón Framkvæmdasýslu ríkisins. Hönnunartími og verktími: 2008-2011 Stærð: Lóð gestastofu um 32.510  m2.   Vatnajökulsþjóðgarður …