Útsýnispallur á Bolafjalli

Heiti verks: Útsýnispallur á Bolafjalli Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Jóhann S. Pétursson, SEI Arkitektar Verkkaupi: Bolungarvík Framkvæmdaraðili:  Hannað: 2018-2019 Framkvæmt: Áætlað 2020 – Sveitarfélag: Bolungarvík Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðingar, ARGOS Segja má að Bolafjall sé á mörkum hins byggilega. Það hefur, eins og flest önnur fjöll á Vestfjörðum lítið breyst frá lokum síðustu ísaldar. Markmið tillögunnar er …

Útsýnispallur við Brimketil

Heiti verks: Útsýnispallur við Brimketil Hönnuðir: Lilja K. Ólafsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson Verkkaupi: Reykjanes Jarðvangur SES Framkvæmdaraðili: Jarðvinna – Grjótgarðar ehf., Útsýnispallur – ÍAV Hannað: 2015-2016 Framkvæmt: 2016-2017 Sveitarfélag: Grindavík Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðistofa Brimketill er náttúrufyrirbæri á sunnanverðum Reykjanesskaga, skammt vestan við Grindavík, sem stundum gengur undir nafninu Oddnýjarlaug, í …

Útsýnispallur við Hundafoss

Heiti verks: Útsýnispallur við Hundafoss Hönnuðir: Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi: Vatnajökulsþjóðgarður Framkvæmdaraðili: Eystra Hraun ehf og RR Tréverk ehf. Hannað: 2015-2016 Framkvæmt: 2017 Sveitarfélag: Hornafjörður Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðistofa Hundafoss liggur við vinsæla gönguleið í átt að Svartafossi. Mikill fjöldi ferðamanna leggur leið sína um stíginn og er þörf á áningarstöðum á …