Hafnarstræti – Endurgerð

Heiti verks: Hafnarstræti – Endurgerð Hönnuðir: Þórhildur Þórhallsdóttir, Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Reykjavík Framkvæmdaraðili  Grafa og grjót ehf. Hannað: 2016-2017 Framkvæmt: 2017 Sveitarfélag: Reykjavík Samstarfsaðilar Hnit verkfræðistofa Hafnarstræti í Reykjavík er önnur elsta gata borgarinnar. Gatan liggur í boga líkt og strandlína Reykjavíkur lá upphaflega og er með nokkuð heillega götumynd …

Steinbryggjan í Reykjavík

Þann 5. september s.l. afhjúpaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ljóðlínur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur en torgið var hannað á Landmótun. Torgið er á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis og fær nafn sitt frá bryggjunni sjálfri og heitir einfaldlega Steinbryggja. Ljóðlínurnar á torginu eru …

Hringtorg við Varmá í Mosfellsbæ

Staðsetning: Mosfellsbær, Vesturlandsvegur við Varmá. Notkun: Hringtorg Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir, Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Mosfellsbær / Vegagerðin Hönnunar- og verktími:  2011 Stærð: um 1.000 m² Hönnun á yfirborðsfrágangi í miðju hringtorgs. Unnið fyrir Mosfellsbæ í samvinnu við Vegagerðina. Flugmynd af hringtorginu byrtist á facebooksíðu Mosfellings í júlí 2015. Deila…FacebookPinterestTwitterLinkedin