Samkomuhúsið á Akureyri, bílastæði og umhverfisfrágangur.

Staðsetning: Akureyri, Samkomuhús. Notkun: Bílastæði og gönguleiðir Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir, Samson Bjarnar Harðarson Verkkaupi:  Akureyrarbær Hönnunar- og verktími:  2003-2006 Stærð: um 10.000 m² Samkomuhúsið á Akureyri er reisuleg, sögufræg bygging sem hefur þjónað Akureyringum sem leikhús í langan tíma. Húsið var byggt árið 1906 og skömmu áður  en húsið varð 100 …

BUGL heilsu og meðferðagarður

Staðsetning: Dalbraut í Reykjavík Notkun: Heilsu- og meðferðagarður Landslagsarkitektar  Landmótun:  Einar E Sæmundsen, Kristbjörg Traustadóttir Samvinna:  MPM nemendur við HR, Ósk Sigurðardóttir iðjuþjálfi við BUL. Verkkaupi:  Landspítali Háskólasjúkrahús. Hönnunar- og verktími:  2012 Stærð: um 675 m² Endurgerður garður við BUGL, Barna og unglingageðdeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Garðurinn er sá fyrsti sem gerður er …

Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

Staðsetning: Langatangi 2A, Mosfellsbæ. Notkun: Lóð  við hjúkrunarheimili. Samstarf:  Thg arkitektar og verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar Landslagsarkitektar  Landmótun: Áslaug Traustadóttir og Þórhildur  Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Mosfellsbær Hönnunartími og verktími:  Unnið 2011 til 2013 Stærð:Flatarmál  lóðar 8.914 m²  og stærð bygginga 2.203 m² Hjúrkrunnarheimilið í Mosfellsbæ var opnað formlega 27. júní 2013. Heimilið hefur hlotið nafnið Hamrar. . …