Aðalskipulag Skagastrandar 2010-2022

Verkefni:Aðalskipulag sveitarfélagið Skagaströnd. Samstarf : Landsskrifstofa Staðardagskrár 21. Stýrihópur: Magnús Jónsson sveitarstjóri og skipulags- og byggingarnefnd. Unnið af: Yngva Þór Loftssyni, Óskari Erni Gunnarsyni og Margréti Ólafsdóttur. Unnið : 2007-2010. Fólksfjöld: 531 ( jan.2011). Stærð sveitarfélags : 49 km2 Vinna Landmótunar við aðalskipulag fyrir sveitarfélagið Skagaströnd hófst  í febrúar 2008.  …

Salaskóli

Staðsetning: Versölum, Kópavogi. Notkun: Skólalóð og sameiginleg aðkoma með sundlaug. Samstarf: Arkitekt skólabyggingar Sveinn Ívarsson og Benjamín Magnússon íþróttamiðstöð og sundlaug arkitektar AÍ. Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen, Einar Birgisson, Samson B. Harðasson og Aðalheiður E. Kristjánsdóttir Verkkaupi: Kópavogsbær. Hönnunar- og verktími: 2005-2008 Stærð: 21.417 m2 þarf af bygging 5924.8 …

Snæfellsstofa gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs

Staðsetning: Snæfellsstofa, Fljótsdalshreppur, Ísland. Notkun: Lóð,  aðkoma og bílastæði við gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Austurlandi. Samstarf: Arkís, Efla, Verkís og FSR. Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen,  Þórhildur Þórhallsdóttir og Aðalheiður E Kristjánsdóttir. Verkkaupi: Vatnajökulsþjóðgarður unnið í umsjón Framkvæmdasýslu ríkisins. Hönnunartími og verktími: 2008-2011 Stærð: Lóð gestastofu um 32.510  m2.   Vatnajökulsþjóðgarður …