Aðalskipulag; Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus vinnur að endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagsvinnuna annast ráðgjafastofurnar Steinsholt sf og Landmótun sf. Í aðalskipulaginu er mörkuð skýr stefna fyrir þéttbýli og dreifbýli. Landbúnaðarsvæði eru skilgreind sem og vegir, reiðleiðir, hjólaleiðir, hafnir og sjóvarnir. Sett er inn nýtt hverfisverndarsvæði sem nær yfir Reykjadal, Grændal og næsta nágrenni. …

Aðalskipulag Skagastrandar 2010-2022

Verkefni:Aðalskipulag sveitarfélagið Skagaströnd. Samstarf : Landsskrifstofa Staðardagskrár 21. Stýrihópur: Magnús Jónsson sveitarstjóri og skipulags- og byggingarnefnd. Unnið af: Yngva Þór Loftssyni, Óskari Erni Gunnarsyni og Margréti Ólafsdóttur. Unnið : 2007-2010. Fólksfjöld: 531 ( jan.2011). Stærð sveitarfélags : 49 km2 Vinna Landmótunar við aðalskipulag fyrir sveitarfélagið Skagaströnd hófst  í febrúar 2008.  …