Umhverfi Þingvallakirkju

Staðsetning: Þingvallakirkja í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Notkun: Umhverfi Þingvallakirkju. Samstarf: Guðjón I. Sigurðsson ljósamaður hjá VERKÍS kom að ákvörðunum um lýsingu við kirkju, Grásteinn steinsmiðja vann hraungrýti sem notað er í stéttar og tröppur. Um framkvæmd verksins sá Kolbeinn Sveinbjörnsson frá Heiðarbæ. Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen. Verkkaupi: Sóknarnefnd Þingvallakirkju …