Landmannnalaugar fyrirlestur hjá Stjórnvísi

22.01.2015 Í dag var haldinn morgunverðarfundur hjá Stjórnvísi þar sem yfirskriftin var Framtíðarsýn, skipulag og verndun ferðaþjónustusvæða. Á fundinum kynntu Aðalheiður E. Kristjánsdóttir og Anna S. Jóhannsdóttir verkefni Landmótunar og VA arkitekta sem hlaut 1. verðlaun í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu. Kristveig Sigurðardóttir Verkís hélt einnig fyrirlestur. …

Hönnunarsamkeppni Laugavegs

16.01.2015 Landmótun tók þátt í hönnunarsamkeppni um Laugaveg. Um var að ræða lokaða hönnunarsamkeppni sem Reykjavíkurborg hélt í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta – FÍLA. Markmið tillögu Landmótunar var að skapa aðlaðandi borgarrými sem myndar ramma um fjölbreytt mannlíf. Gangandi vegfarendum er gert hærra undir höfði og aðgengi fyrir alla …

Landmótun ásamt VA Arkitektum og Eflu sigra samkeppni um Úlfarsárdal

2014 Tillaga VA Arkitekta ásamt Landmótun  og verkfræðistofunni Eflu hlýtur fyrstu verðlaun í tveggja þrepa hönnunarsamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og AÍ um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðarbyggðar. Í umsögn dómnefndar segir m.a: “Hlaðið á milli menningarmiðstöðvarinnar og …