Aðalskipulag Skagastrandar 2010-2022

Verkefni:Aðalskipulag sveitarfélagið Skagaströnd. Samstarf : Landsskrifstofa Staðardagskrár 21. Stýrihópur: Magnús Jónsson sveitarstjóri og skipulags- og byggingarnefnd. Unnið af: Yngva Þór Loftssyni, Óskari Erni Gunnarsyni og Margréti Ólafsdóttur. Unnið : 2007-2010. Fólksfjöld: 531 ( jan.2011). Stærð sveitarfélags : 49 km2 Vinna Landmótunar við aðalskipulag fyrir sveitarfélagið Skagaströnd hófst  í febrúar 2008.  …

Orlofshúsasvæði VR í Miðhúsaskógi, Bláskógabyggð

Fyrir réttu ári vann Landmótun að breytingu á deiliskipulagi orlofshúsasvæðis VR í Miðhúsaskógi. Breytingin fólst í því að gera ráð fyrir tjald- og hjólhýsasvæði fyrir félagsmenn með það í huga að auka við fjölbreytileika í gistiaðstöðu á þessu vinsæla orlofshúsasvæði. Í framhaldi var svæðið hannað og verkið boðið út um …

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022 var staðfest af umhverfisráðherra þann 21. júní síðastliðinn. Vinna við gerð nýs Aðalskipulags fyrir Strandabyggð hófst árið 2007 en sveitarfélagið varð til árið 2006 við sameiningu tveggja hreppa, Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps. Leiðarljós skipulagsins var að stuðla að hagkvæmri þróun byggðar á svæðinu, m.a. með því að skapa …