Steinbryggjan – Bæjartorg – Tryggvagata

Heiti verks: Steinbryggjan í Reykjavík Hönnuður: Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Reykjavíkurborg Framkvæmdaraðili: Aðalverktaki – Lóðaþjónustan, Stálsmíði – Vélsmiðjan Hamar, Timburvinna – SS Brunnar, Steinsmíði – Steinkompaníið Hannað: 2017-2019 Framkvæmt: 2018-2019 Sveitarfélag: Reykjavík Samstarfsaðilar: Mannvit Steinbryggjan var byggð árið 1884 og er fyrsta bryggjan í eigu Reykvíkinga og því merk í sögu borgarinnar. Fyrir þann tíma einkenndu trébryggjur …

ÚTSÝNISPALLAR OG PALLASTÍGUR VIÐ DETTIFOSS

Heiti verks: Útsýnispallar og pallastígur við Dettifoss Hönnuðir: Arnar B. Ólafsson & Einar E. Sæmundsen Verkkaupi:  Vatnajökulsþjóðgarður Framkvæmdaraðili: Vélsmiðjan Grímur ehf. Hannað:  2015-2020 Framkvæmt: 1. áfangi 2015, þremur af fimm-sex áföngum var lokið 2018. Undirbúningi fyrir fjórða áfanga lauk 2020 og á næstunni eru framkvæmdir við síðari hluta verkefnisins. Sveitarfélag: Norðurþing Samstarfsaðilar: EFLA ehf. Dettifoss er …

Safnasvæði Kópavogs

Heiti verks: Safnasvæði Kópavogs Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir Verkkaupi: Kópavogsbær Framkvæmdaraðili: Fagurverk, PÍPÓ ehf. Hannað: 2019-2020 Framkvæmt: 2019-2020 Sveitarfélag: Kópavogur Samstarfsaðilar: Kópavogsbær, PÍPÓ ehf. Deila…FacebookPinterestTwitterLinkedin

Steinbryggjan hlýtur Íslensku lýsingarverðlaunin 2020

Lýsing gömlu steinbryggjunar á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis hefur hlotið Íslensku lýsingarverðlaunin 2020 í flokki lýsingaverkefna utanhúss fyrir útfærslu á framúrskarandi hátt. Hönnun var unnin af Landmótun og Mannvit og framkvæmd af Lóðaþjónustunni. Meira um lýsingarverðlaunin má lesa hér og verkið sjálft hér: Deila… Facebook Pinterest Twitter Linkedin