Nokkur hluti rafrænna reikninga fóru út án viðhengis (vinnuskýrslu) frá Landmótun í byrjun júní mánaðar. Þegar þetta var uppgötvað var stilling löguð og einhverjir reikningarnir fóru aftur út og nú með vinnuskýrslu.
Þetta þýðir að sami reikningur getur hafa borist viðskiptavinum í tvígang, í seinna skiptið með vinnuskýrslu.
Ef reikningar hafa borist alfarið án vinnuskýrslu, þá vinsamlega hafið samband með tölvupósti á landmotun@landmotun.is og við sendum hana um hæl.
Biðjumst við margfaldlega velvirðingar á þessu.
8 júní 2021 Landmótun sf