Landmannalaugar -Þar sem ljósgrýtið glóir- Fyrstu verðlaun í forvals hugmyndasamkeppni á vegum Sveitarfélagsins Rangárþings ytra í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félags íslenskra landslagsarkitekta um skipulag og hönnun á Landmannalugasvæðinu.
Úlfarsárdalur Fyrstu verðlaun í tveggja þrepa hönnunarsamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og AÍ um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðarbyggðar.
Geysir í Haukadal -Hlýir straumar náttúru og mannlífs- Fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðis. Áhersla er á að skoða hverasvæðið umhverfis Geysi heildstætt, leiða umferð gesta þannig að þeir fái notið heimsóknarinnar og upplifi einstakt náttúrufyrirbæri á heimsvísu.
Landmótun 20 ára Þann 15. september 2014 varð Landmótun 20 ára. Af tilefni afmælisins var gefin út bók; "Að móta land í 20 ár".

Nýjasta fréttin


November 11, 2016 Dettifoss
Verið er að leggja lokahönd á frágang við annann áfanga útsýnispalla við Dettifoss.  Það tók þyrluna 13 ferðir að ferja......
'