Landmótun

Viðurkenningar

Bronsverðlaun WAN22 – Leiðarhöfði

 

 

 

Landmótun ásamt Sastudio og Hjark unnu bronsverðlaun á World Architecture News Awards. 
Hægt er að skoða tillöguna í heild sinni hér

1. verðlaun – Leiðarhöfði

 

 

 

Landmótun ásamt Sastudio og Hjark unnu 1. verðlaun í samkeppni Hornafjarðar um Leiðarhöfða.
Markmið með samkeppninni var að fá fram hugmyndir um framtíðarskipulag svæðisins og í kjölfarið vinna deiliskipulag sem byggir á vinningstillögu. Tilgangur er að móta umgjörð um uppbyggingu sem bætir aðstöðu og aðgengi til útivistar og eykur útsýnis- og náttúruupplifun svæðisins jafnt íbúum sem gestum til ánægju.
Hægt er að skoða tillöguna í heild sinni hér

1. verðlaun – Langisandur

Landmótun & Sei Studio unnu 1. verðlaun í samkeppni Akraneskaupstaðar um Langasand, 2020.
Markmiðið með samkepninni var að fá hugmyndir um framtíðarskipulag svæðisins í heild sem tengir m.a strandsvæði, skólasvæði,
framtíðar uppbyggingarreit og hafnarsvæðið. 
Nánar um tillöguna

 

3. verðlaun
Hönnunarsamkeppni um leikskóla í Urriðaholti. 


Unnið í samvinnu við Sei Studio og RK Design. Íris Reynisdóttir 2021.
Nánar um tillöguna.

1. verðlaun – Útsýnispallur á Bolafjalli, 2019

Nýr útsýnisstaður við Bolafjall myndar nýtt þrep í Stigahlíðina og verður hluti af klettabeltinu.
Markmið tillögunnar er að fanga öll þau tækifæri sem Bolafjall hefur upp á að bjóða, án þess að ganga um of á hið ósnortna landslag eða henda til óþarfa til kostnaði. Undirstrika sérstöðu staðarins þar sem hin mikilfenglega náttúra Vestfjarða og hið manngerða umhverfi á Bolafjalli mætast.
Einfaldleiki, látleysi og gegnsæi hafa yfirhöndina í tillögunni og setja mark sitt á alla þætti hönnunarinnar.
Sjá nánar um tillöguna

 

1. verðlaun
Hugmyndasamkeppni um skipulag og heildaryfirbragð, Ásabyggð á Ásbrú, Reykjanesbæ.  Unnið í samvinnu við A2F og Baark arkitekta. Þórhildur Þórhallsdóttir 2015.
Nánar um tillöguna.

 

1. verðlaun
Hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu. Unnið í samvinnu við VA arkitekta og Örn Þór Haldórsson. Aðalheiður E. Kristjándsdóttir, Áslaug Traustadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 2014
Nánar um tillöguna.

 

 

1. verðlaun
Samkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar. Samstarfsaðilar VA arkitekta og Eflu. Þórhildur Þórhallsdóttir, Aðalheiður E. Kristjándsdóttir og Kristbjörg Traustadóttir. 2014
Frétt um samkeppnina.

 

1. verðlaun
Hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðis. Einar E. Sæmundsen, Yngvi Þór Loftsson, Lilja Kristín Ólafsdóttir, Guðrún Ragna Yngvadóttir og Jóhann Sindri  Pétursson. Samstarf Argos arkitektar, Einar Á. E. Sæmundsen landslagsarkitekt og Gagarin.  2014.
Nánar um tillöguna.

 

1. verðlaun
Samkeppni, Höfðabakki 9.Samkeppni um vistvæna endurhönnun á Höfðabakka 9, haldið á vegum Nordic Built. Aðalheiður E. Kristjánsdóttir og Áslaug Traustadóttir. Landmótun kom að tillöguni sem samstarfsaðilar  VA arkitekta ásamt Verkís. 2013.
Nánar um tillöguna.

 


1. verðlaun

Hugmyndasamkeppni um  Umhverfi Norræna hússins. Aðalheiður Erla Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir, Kristbjörg Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir. Samstarf Eva G. Þorvaldsdóttir. Ráðgjöf Rósa Dögg Þorsteinsdóttir. 2012.
Um tillöguna: Umhverfi Norræna hússins

 

1. verðlaun
Hugmyndasamkeppni um ævintýragarð í Ullarnesbrekkum í Mosfellsbæ. Aðalheiður, Þórhildur, Einar Birgisson og Áslaug. Samstarf Sviðsmyndir ehf. 2009.
Skoða samkeppnisgögn:  Ævintýragarður

 

 

 

1. verðlaun
Lokuð samkeppni um nýjan kirkjugarð í Úlfarsfelli í Reykjavík. Samkeppni á vegum kirkjugarða Reykjavíkurpófastdæmis.
Einar Birgisson og Þórhildur Þórhallsdóttir. 2008.
Sjá nánar…

1. verðlaun
Fjarðabyggð bæjarhlið: Lokuð samkeppni um “bæjarhlið” fyrir sveitarfélagið Fjarðabyggð og þéttbýlisstaði innan þess. Aðalheiður og Áslaug, 2007.
Skoða nánar…

1. verðlaun
Tillaga um ráðningu,  Háskólinn í Reykjavík.
Samkeppni um skipulag og hönnun.  Sem samstarfsaðilar Henning Larsen Tegnestue A/S frá Danmörku og Arkís ehf.  2006.
Skoð nánar: Háskólinn í Reykjavík

1. verðlaun (PDF skjal- 2,13 mb)
Samkeppni um deiliskipulag Akratorgs á Akranesi, 2005.
Skoða samkeppnisgögn: Akrotorg

1. verðlaun
Samkeppni um rammaskipulag, á Mýrargötu-Slippsvæði í vesturbæ Reykjavíkur, ásamt VA arkitektum, Hönnun og Birni Ólafs arkitekt, 2003.

1. verðlaun
Samkeppni um deiliskipulag og hönnun grunnskóla og leikskóla við Hörðuvelli í Hafnarfirði. Ingibjörg, Einar, Margrét og Áslaug ásamt Arkitektum Bergstaðastræti 10a, VSÓ ráðgjöf ofl. 2000.

1. verðlaun lokuð samkeppni um grunnskóla í Áslandi, Hafnarfirði, ásamt Teiknistofuni ehf Ármúla 6, 1999.

1. verðlaun vegna endurgerðar Arnarhóls og lóðar Seðlabanka Íslands. Einar ásamt Birnu Björnsdóttur og Hilmari Þ. Björnssyni arkitektum 1984.

1.verðlaun vegna búnaðar á tjaldsvæðum. Einar ásamt Teiknistofunni Skólavörðustíg 28 o.fl. 1984.

2. verðlaun í hugmyndasamkeppni um aðalskipulag fyrir Mosfellsbæ. Einar ásamt Stefáni Erni Stefánssyni arkitekt o.fl. – 1978.

2. verðlaun vegna skipulags þjóðgarðsins á Þingvöllum. Einar ásamt Stefáni Erni Stefánssyni arkitekt o.fl. 1972.

3. verðlaun fyrir hönnun og skipulag háskólans á Akureyri, Yngvi ásamt Arkitektastofunni ehf 1994.

Innkaup í samkeppni um deiliskipulag vestursvæðis á Seltjarnarnesi. Áslaug ásamt Aðalheiði Kristjánsdóttur landslagsarkitekt o.fl. – 1994.

Innkaup í hugmyndasamkeppni um skipulag og notkun Þrastaskógar. Yngvi ásamt landslagsarkitektunum Fríðu B. Eðvaldsdóttur og Mark MacFarlaine – 1989.

MenningarverðlaunDV fyrir byggingarlist Bankastræti 2. Einar, Stefán Örn og Grétar Markússon arkitektar AÍ – 1985.

Tillaga um ráðningu, deiliskipulagshluti tillögunnar, í forvalssamkeppni um deiliskipulag og leikskóla við Háholt í Hafnarfirði, sem samstarfsaðilar  Alark  sf, 1999.

Önnur þátttaka í samkeppnum:
Hjúkrunnarheimili á Ísafirði. Forvalssamkeppni ásamt Arkitektur.is og Eflu. 2012
Elliðaárvogur gögnubrýr, ásamt Verkís og Úti og Inni. 2012
Elliðaárvogur gögnubrýr, ásamt Alark. 2012
Vigdísarstofa ásamt færeysku teiknistofunni SNA. 2012
Runavik idrætsfacilitet ásamt færeysku teiknistofunni SNA (Selmar Nielsen). 2011
Hjúkrunnarheimili á Egilsstöðum. Forvalssamkeppni ásamt Arkitektur.is. 2012
Landspítali háskólasjúkrahús ásamt Mannviti, Arkís, THG ofl. 2010
Hjúkrunnarheimili í Fjarðabyggð ásamt ALARK. 2010
Framhaldssólinn í Mosfelsbæ. Ásamt Arkitektur.is. 2010
Framhaldssólinn í Mosfelsbæ. Ásamt færeysku teiknistofunni SNA. 2010
Hamranesskóli í Hafnarfirði. 2 þrepa alútboð ásamt Akrís. Öðru þrepi skilað 2008
Leikskóli við Austurkór í Kópavogi. Alútboð ásamt ALRK. 2008
Krikaskóli í Mosfellsbæ. Forvals útboð á ráðgjafastörfum. Ásamt VA arkitektum ofl. 2007
Krikaskóli í Mosfellsbæ. Forvals útboð á ráðgjafastörfum. Ásamt Úti og Inni ofl. 2007
Grafarholtskirkja. Lokuð samkeppni um altarisgarð. 2007
Landspítali-háskólasjúkrahús. Forvals alútboð – ásamt VST, NBBJ, VA arkitektar og ARUP, 2005
Landspítali-háskólasjúkrahús. Forvals alútboð – ásamt Carl Bro A/S, Arkís, Aarhus Arkitekterne A/S, Friis & Moltke A/S og Hnit, 2005
Alcoa á Íslandi,  Álver Fjarðaráls í Reyðarfirði – ásamt  VA-arkitektetum,  Arkitektur.is og Holm & Grut Architects, 2003
Ný skrifstofubygging ALCAN á Íslandi – ásamt   VA arkitektum ofl. 2002
Ný ráðuneytisbygging á Stjórnarráðsreitnum, Sölvhólsgata 9-11 – ásamt VA arkitektum ofl. 2002
Hallar- og Hamrahlíðalönd.  Boðkeppni – Rammaskipulag – ásamt Batteríið arkitektar og VST verkfræðistofa. 2001
Miðbær Kópavogs, samanburðartillögur – ásamta Alark  arkitektar sf, 1999
Íþróttahús Snæfellbæjar, samkeppni um hönnun og skipulag – sem ráðgjafar fyrir Batteríið ehf, 1998.