Ný heimasíða Landmótunar er komin í loftið.  Unnið hefur verið að uppfærslu á heimasíðunni í nokkurn tíma og  smám saman mun aukast efni á nýju síðunni.