Starfsfólk Landmótunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra hátíða og farsæls komandi árs, þakkar fyrir ánægjulegt og frjótt samstarf á liðnum árum.

Landmótun er fjölskylduvænn vinnustaður og gefur starfsfólki sínu frí milli jóla og nýárs. Teiknistofan verður því lokuð fimmtudaginn 27. desember og föstudaginn 28. desember.