Óskar Örn Gunnarsson nýr meðeigandi Landmótunar

Óskar Örn Gunnarsson nýr meðeigandi Landmótunar

Óskar Örn Gunnarsson skipulagsfræðingur hefur gerst meðeigandi í Landmótun.

Óskar hefur starfað á Landmótun síðan í nóvember 2004. Hann er stúdent af málabraut frá Menntaskólanum á Akureyri, 1994, skipulags- og landfræðingur frá Ludwig-Maximilians-Universität München. 2001.

Landmótun gleðst yfir að Óskar hafi bæst í eigendahópinn, aðrir egiendur eru Aðalheiður, Áslaug, Einar og Yngvi.