Landmótun hannar hjólastíg í Mosfellsbæ

Landmótun hannar hjólastíg í Mosfellsbæ

Að undanförnu hefur Landmótun verið að vinna að hönnun hjólastígs innan Mosfellsbæjar í samvinnu við VSÓ.  Stígurinn liggur er frá Brúarlandi við Varmá meðfram núverandi gatnakerfi að Langatanga þar sem hann tengist stíg sem Mannvit er að vinna að allt að Litla skógi.  Við Litla skóg tengist stígurinn nýglegum hjólastíg, einnig hönnuðum á Landmótun, sem liggur gegnum Hamrahlíðarskóg á átt til Reykjavíkur.

Hjá Landmótun koma að verkinu Áslaug Traustadóttir og María Guðbjörg Jóhannsdóttir.