austurv58Landmótun óskar öllum Íslendingum til hamingju með að eitthundrað ár séu liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi.

Í tilefni dagsins gefur Landmótun starfsmönnum frí frá kl. 14 til þess að taka þátt í skipulögðum hátíðarhöldum.