Eldheimar tilnefndir til Hönnunarverðlauna Íslands

Eldheimar tilnefndir til Hönnunarverðlauna Íslands

Sýningin Eldheimar í Vestmannaeyjum er tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2015.  Lilja Kristín Ólafsdóttir landslagsarkitekt á Landmótun hannaði umhverfi Eldheima, Axel Hallkell Jóhannesson var sýningarhönnuður, Gagarín hannaði gagnvirka sýningarhlutann og Margrét Kristín Gunnarsdóttir er arkitekt Eldheima.

Eldheimar - kaffihúsHönnunarverðlaun Íslands verða afhent 24. nóvember, sjá nánar á hönnunarverðlaun.