Samband íslenskra sveitarfélaga hélt málþing sem haldið var á Hótel Selfossi fimmtudaginn 13. október um sjálfbær sveitarfélög. Málþingið var haldið í samvinnu við umhverfisráðuneytið. Á málþinginu voru Yngvi Þór Loftsson og Óskar Örn Gunnarsson voru með fyrirlestur sem bar heitið – Samþætting aðalskipulags og Staðardagskrár 21 fyrir sveitarfélögin Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Skagaströnd. Sjá nánar á grein Samþætting aðalskipulags og Staðardagskrár 21 fyrir sveitarfélög.