Útsýnispallur við Hundafoss

Heiti verks: Útsýnispallur við Hundafoss Hönnuðir: Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi: Vatnajökulsþjóðgarður Framkvæmdaraðili: Eystra Hraun ehf og RR Tréverk ehf. Hannað: 2015-2016 Framkvæmt: 2017 Sveitarfélag: Hornafjörður Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðistofa Hundafoss liggur við vinsæla gönguleið í átt að Svartafossi. Mikill fjöldi ferðamanna leggur leið sína um stíginn og er þörf á áningarstöðum á …

Minningarreitur við snjóflóðagarða Neskaupstað

Heiti verks: Snjóflóðavarnir. Aðkoma og minningarreitur við Tröllagiljasvæði Hönnuðir: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Fjarðabyggð Framkvæmdaraðili: Héraðsverk ehf., hleðslur Alverk eh.f Hannað: 2010-2011 Framkvæmt: 2011-2016 Sveitarfélagi: Fjarðabyggð Samstarfsaðilar: Verkís, EFLA Við hönnun snjóflóðagarða í Neskaupstað hefur Landmótun komið að mótvægisaðgerðum og yfirborðsfrágangi. Í því felst að unnið sé með …

Vaðlaugar í Reykjavík

Heiti verks: Heitar vaðlaugar í Hljómskálagarði og Laugardal Hönnuðir: Þórhildur Þórhallsdóttir, Jóhann S. Pétursson, Aðalheiður E. Kristjánsdóttir Verkkaupi: Reykjavíkurborg Framkvæmdaraðili: Grafa og grjót ehf. í Hljómskálagarði og Berg Verktakar ehf í Laugardal Hannað: 2017-2018 Framkvæmt: 2018 Sveitarfélag: Reykjavík Samstarfsaðilar: Mannvit hf Sumarið 2018 opnuðu tvær heitar vaðlaugar í Reykjavík, önnur …