Um okkur

Landmótun

 Starfsfólk    Þjónusta   Umhverfisstefna   Söguágrip

Landslagsarkitektúr er byggingalist
sem vinnur með fjórðu víddina – tímann
Pierre Berton, rithöfundur

Landslag umlykur okkur á alla vegu alla daga
Landslag er svæði sem fólk sér og hefur fengið ásýnd og einkenni vegna samspils náttúrulegra og/eða mannlegra þátta.

Sjálfbær viðhorf við mótun umhverfis okkar, jafnt í skipulagi sem og hönnun
Við byggjum á þróun sem uppfyllir kröfur samtíðarinnar án þess að skerða möguleika  komandi kynslóða til að fullnægja þörfum sínum.

Lífsgæði fólks með öllum verkum
Með því að hafa ætíð í huga vellíðan og lífsgæði má skapa heilbrigðar og þroskandi aðstæður í mótuðu umhverfi og skipulagi. Það leiðir til betra samfélags fyrir okkur öll.

Sammvinna og samráð – leið til betri lausna
Starfsmenn Landmótunar hafa langa reynslu af vinnu í teymum.
Við leggjum metnað í góð samskipti við aðra sérfræðinga, hagsmunaaðila og verkkaupa.

Landmótun
Teiknistofan Landmótun er staðsett í Hamraborg 12 í 200 Kópavogi og er símanúmerið 575-5300.