Samið um gerð aðalskipulags Húnaþings vestra

Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur gengið til samnings við Landmótun um gerð aðalskipulags fyrir allt sveitarfélagið. Hinn 1. janúar 2012 sameinuðust sveitarfélögin Húnaþing vestra og Bæjarhreppur undir  nafninu Húnaþing vestra og er heildarstærð skipu­lags­svæð­is um 3.019 km2. Nýtt aðalskipulag byggir á stefnumörkun, forsendum og uppdráttum frá gildandi aðalskipulögum, deiliskipulögum fyrir svæðið og landsáætlunum. Aðalskipulag …

Aðalskipulag Ölfuss staðfest

Endurskoðað aðalskipulag Ölfuss 2010 – 2022 var staðfest af Skipulagsstofnun þann 21. september 2012. Aðalskipulagið tekur til alls lands innan marka sveitarfélagsins Ölfus, þ.e. til þéttbýlis í Þorlákshöfn, dreifbýlis og afréttarlanda. Heildarstærð skipulagssvæðis er um 740 km2. Meginmarkmið aðalskipulagsins er að stuðla að hagkvæmri þróun byggðar á svæðinu m.a. með …

Aðalskipulag; Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus vinnur að endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagsvinnuna annast ráðgjafastofurnar Steinsholt sf og Landmótun sf. Í aðalskipulaginu er mörkuð skýr stefna fyrir þéttbýli og dreifbýli. Landbúnaðarsvæði eru skilgreind sem og vegir, reiðleiðir, hjólaleiðir, hafnir og sjóvarnir. Sett er inn nýtt hverfisverndarsvæði sem nær yfir Reykjadal, Grændal og næsta nágrenni. …

Samið um gerð aðalskipulags Hörgársveitar

Sveitarfélagið Hörgársveit hefur gengið til samnings við Landmótun um gerð aðalskipulags fyrir sveitarfélagið.  Hörgársveit varð til við sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar þann 12. júní 2010. Hörgársveit er að stærstum hluta dreifbýli þar sem hefðbundinn búskapur er stundaður. Þéttbýli er  á Lónsbakki  og Hjalteyri. Íbúarsveitarfélagsins voru skv. Hagstofu Íslands 600 árið …

Aðalskipulag Skagastrandar 2010-2022

Verkefni:Aðalskipulag sveitarfélagið Skagaströnd. Samstarf : Landsskrifstofa Staðardagskrár 21. Stýrihópur: Magnús Jónsson sveitarstjóri og skipulags- og byggingarnefnd. Unnið af: Yngva Þór Loftssyni, Óskari Erni Gunnarsyni og Margréti Ólafsdóttur. Unnið : 2007-2010. Fólksfjöld: 531 ( jan.2011). Stærð sveitarfélags : 49 km2 Vinna Landmótunar við aðalskipulag fyrir sveitarfélagið Skagaströnd hófst  í febrúar 2008.  …

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022 var staðfest af umhverfisráðherra þann 21. júní síðastliðinn. Vinna við gerð nýs Aðalskipulags fyrir Strandabyggð hófst árið 2007 en sveitarfélagið varð til árið 2006 við sameiningu tveggja hreppa, Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps. Leiðarljós skipulagsins var að stuðla að hagkvæmri þróun byggðar á svæðinu, m.a. með því að skapa …