Samkomuhúsið á Akureyri, bílastæði og umhverfisfrágangur.

Staðsetning: Akureyri, Samkomuhús. Notkun: Bílastæði og gönguleiðir Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir, Samson Bjarnar Harðarson Verkkaupi:  Akureyrarbær Hönnunar- og verktími:  2003-2006 Stærð: um 10.000 m² Samkomuhúsið á Akureyri er reisuleg, sögufræg bygging sem hefur þjónað Akureyringum sem leikhús í langan tíma. Húsið var byggt árið 1906 og skömmu áður  en húsið varð 100 …