Útsýnispallur við Svartafoss

Heiti verks: Útsýnispallur við Svartafoss Hönnuðir: Þórhildur Þórhallsdóttir, Lilja K. Ólafsdóttir Verkkaupi: Vatnajökulsþjóðgarður Framkvæmdaraðili: Eystra Hraun ehf. Hannað: 2014-2015 Framkvæmt: 2015 Sveitarfélag: Hornarfjörður Samstarfsaðilar: EFLA Verkfræðistofa Svartifoss er vinsælasti áfangastaður ferðamanna í Skaftafelli. Fossinn er staðsettur í sérlega fallegu umhverfi þar sem hann fellur ofan í 20 m háa stuðlabergsskál …