Landmótun ásamt VA Arkitektum og Eflu sigra samkeppni um Úlfarsárdal

2014 Tillaga VA Arkitekta ásamt Landmótun  og verkfræðistofunni Eflu hlýtur fyrstu verðlaun í tveggja þrepa hönnunarsamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og AÍ um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðarbyggðar. Í umsögn dómnefndar segir m.a: “Hlaðið á milli menningarmiðstöðvarinnar og …

1. verðlaun í Geysissamkeppni

6.3.2014. Tillaga Landmótunar  Geysir í Haukadal … hlýir straumar… náttúru og mannlífs hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðis. Verðlaunin voru afhennt 6. mars 2014 að Geysi í Haukadal. Áhersla tillögunnar er að líta á hverasvæðið umhverfis Geysi heildstætt. Leiða umferð gesta þannig að þeir fái notið …