Myndir frá LandmótunLandmótun var stofnuð í 15. september 1994 af Einari E. Sæmundsen, Gísla Gíslasyni og Yngva Þór Loftssyni landslagsarkitektum. Þær Ingibjörg Kristjánsdóttir og Áslaug Traustadóttir gerðust síðan meðeigendur 1999 , Aðalheiður E. Kristjánsdóttir 2004, Óskar Örn Gunnarsson 2012 og Margrét Ólafsdóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir 2017.

Eigendur Landmótunar eru í dag Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir, Margrét Ólafsdóttir , Óskar Örn Gunnarsson og Þórhildur Þórhallsdóttir.