Starfsfólk Landmótunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra hátíða og farsældar á komandi ár og þakkar samstarfsfólki fyrir ánægjulegt og skapandi samstarf á árinu sem er að líða.

Um leið bendum við á að Landmótun er lokuð milli jóla og nýárs þar sem Landmótun er fjölskylduvænn vinnustaður og gefur starfsfólki sínu frí.