Pósthússtræti

Landmótun hefur unnið við hönnun og útlit af Pósthússtræti í Reykjavík, endurgerð á milli Austurstrætis og Tryggvagötu.  Mikil þörf var á endurnýjun lagna í götunni og Reykjavíkurborg notar tækifærið og endurnýjar yfirborð.

Útboð  var auglýst 23 febrúar. sjá nánar : útboð