Kringså, leiksvæði fyrir einhverfa í Osló

Kringså, leiksvæði fyrir einhverfa í Osló

Staðsetning: Sognsveien, Oslo.
Notkun: Skólalóð
Landslagsarkitektar  Landmótun:  Aðalheiður E Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir
Samvinna:  VSÓ verkfræðistofa.
Verkkaupi:  Osló, undirvisningsbygg.
Hönnunar- og verktími:  2014- í vinnslu
Stærð: um 1200 m²

HS1405_Kringsaa-01Hönnun á umhverfi nýbyggingar sem að stórum hluta er ætluð nemendum með einrænu. Við bygginguna er aflokaður garður sem sérstaklega er miðaður að þörfum þessa nemendahóps. Garðinum er skipt upp í einingar eða svæði, bæði með efnisvali og notkun á gróðri. Leiktæki og setsvæði miðast við að mæta mismunandi þörfum og getu einstaklinga. Garðurinn býður m.a. upp á margbreytilega hreyfingu, frjálsan leik og boltaleiki. ásamt dvalarsvæðum bæði fyrir einstaklinga og stærri hópa. Létt þök úr segldúk mynda notaleg rými. Litaval er varfærið og lögð er áhersla á þægilegt og auðlesið umhverfi. Öll hönnun miðast við aðgengi fyrir alla.

HS1405_Kringsaa-02

 

English: Landscape design to tender. Renovation of a school ground around a new building for pupils with autism. A closed garden was specially designed with this in mind. The garden has different areas, indicated with floor material and use of vegetation. There are possibility for different movement, free games and ball playing. Different sitting areas give place for togetherness as well as solitude, using light sail roofs for room giving. Cautious use of color and universal design makes the area welcoming, safe and easy to use.