Dettifoss

Dettifoss

Verið er að leggja lokahönd á frágang við annann áfanga útsýnispalla við Dettifoss.  Það tók þyrluna 13 ferðir að ferja allt efnið á staðinn. Áætlað er að vinna við uppsetninguna verði lokið áður en veturinn skellur á.

Byrjað að leggja klæðningu á tenginu við 1. áfanga.
Horft af pallinum frá 1 áfanga
Dettifoss er heimsóttur af fjölmörgun þótt komin sé fram í nóvember

Verkið er unnið fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Hönnuðir á Landmótun Einar E. Sæmundsen og Arnar B. Ólafsson.