Landmótun fagnar 20 ára starfsafmæli með útgáfu bókar

Þann 15. september 2014 varð  Landmótun 20 ára. Landmótun hefur starfað sem ráðgjafastofa frá því að hún var stofnuð 1994 og verið í stöðugri þróun.  Stofan hefur ávallt leitast við að vera í fararbroddi við að færa út verksvið landslagsarkitektúrs og skipulagsfræða. Á Landmótun er unnið á tveimur sviðum, skipulagi …