Nauthólsvík, ylströnd

Staðsetning: Nauthólsvík í Reykjavík. Notkun: Baðströnd Samstarf: Flóðgarðar ofl(surface and dam): Fjarhitun, Jóhann Indriða, Almenna/Verkis engineers Þjónustubygging(Service centre) : Arkibúllan architects Landslagsarkitektar  Landmótun:  Yngvi þór Lofsson aðalhönnuður,  Áslaug Traustadóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir meðhönnuðir Verkkaupi:  Reykjavíkurborg Hönnunar- og verktími:  1999 – í vinnslu Stærð: um 4000 m² Meginmarkmið við hönnun Ylstrandar …

Álafosskvos

Staðsetning: Álafossvegur við Varmá í Mosfellsbæ Notkun: Götur og torg Landslagsarkitektar Landmótun: Áslaug Traustadóttir Verkkaupi: Mosfellsbær Hönnunartími og verktími: 1 áfangi 2001, 2 áfangi 2011.  Í vinnslu. Hönnun á götu, gönguleiðum og umhverfi við Varmá í Álafosskvos í Mosfellsbæ. Álafosskvos er gamalt iðnaðarumhverfi en hér stóðu ullarverksmiðjur Álafoss til skamms …

Landmótun hannar hjólastíg í Mosfellsbæ

Að undanförnu hefur Landmótun verið að vinna að hönnun hjólastígs innan Mosfellsbæjar í samvinnu við VSÓ.  Stígurinn liggur er frá Brúarlandi við Varmá meðfram núverandi gatnakerfi að Langatanga þar sem hann tengist stíg sem Mannvit er að vinna að allt að Litla skógi.  Við Litla skóg tengist stígurinn nýglegum hjólastíg, …

Samið um gerð aðalskipulags Húnaþings vestra

Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur gengið til samnings við Landmótun um gerð aðalskipulags fyrir allt sveitarfélagið. Hinn 1. janúar 2012 sameinuðust sveitarfélögin Húnaþing vestra og Bæjarhreppur undir  nafninu Húnaþing vestra og er heildarstærð skipu­lags­svæð­is um 3.019 km2. Nýtt aðalskipulag byggir á stefnumörkun, forsendum og uppdráttum frá gildandi aðalskipulögum, deiliskipulögum fyrir svæðið og landsáætlunum. Aðalskipulag …

Aðalskipulag; Sveitarfélagið Ölfus

Sveitarfélagið Ölfus vinnur að endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagsvinnuna annast ráðgjafastofurnar Steinsholt sf og Landmótun sf. Í aðalskipulaginu er mörkuð skýr stefna fyrir þéttbýli og dreifbýli. Landbúnaðarsvæði eru skilgreind sem og vegir, reiðleiðir, hjólaleiðir, hafnir og sjóvarnir. Sett er inn nýtt hverfisverndarsvæði sem nær yfir Reykjadal, Grændal og næsta nágrenni. …