Staðsetning: Fjarðabyggð, hafnarsvæði Eskifirði.
Notkun: Smábátahöfn
Landslagsarkitektar Landmótun: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir, Þórhildur Þórhallsdóttir
Verkkaupi: Hafnarstjórn Fjarðabyggðar
Hönnunar- og verktími: 2011-2012
Stærð: um 7.500 m²
Hönnun á yfirborðsfrágangi við smábátahöfn, bílastæði, gönguleiðir og áningarstaðir.
Árið 2009 ákvað Hafnarstjórn Fjarðabyggðar að hefjast handa við lagfæringar á yfirborðsfrágangi við smábátahafnir í sveitarfélaginu. Lögð var áhersla á samræmdan frágang með það að leiðarljósi að bæta aðstöðu þeirra sem nota hafnirnar sem vinnusvæði en einnig aðgengi og dvalarmöguleika almennings.
Eskifjöðrður var önnur höfnin sem ráðist var í og lauk framkvæmdum árið 2012.