Leikskólinn Fífusalir í Kópavogi

Leikskólinn Fífusalir í Kópavogi

Staðsetning: Salavegur 4, Kópavogi.
Notkun: Leikskólalóð 
Landslagsarkitektar Landmótun: Einar E. Sæmundsen og Samson Bjarnar Harðarsson 
Verkkaupi: Kópavsbær
Hönnunar- og verktími: 2004-2005
Stærð: 3.700 m²

hs0007_01Hönnun á umhverfi við nýjan leikskóla í Salahverfi.

Lóðin er nokkuð flöt svo lögð var áhersla á að móta landslag, gerður var grashóll með grjótbyrgi, malarsvæði, lautir og hólar, brýr og vegir.

Lögð áhersla á fjölbreytileika í efnum og rýmum.
Á lóðinni er mikið af gróðri, bæði trjám og fjölbreyttur runnagróður. Á skjólgóðum stað er jurtagarður með ýmsum ætum jurtum og berjarunnum.

Lóðin hlaut umhverfisverðlaun Kópavogsbæjar fyrir hönnun árið 2005.

 

 

English: New kindergarten playground. The design focused on diversity, using different materials and spaces, with small paths and hills, vegetation and edible plants.

Fífusalir received the environmental award of Kópavogur for design in 2005.