Steinbryggjan hlýtur Íslensku lýsingarverðlaunin 2020

Steinbryggjan hlýtur Íslensku lýsingarverðlaunin 2020

Lýsing gömlu steinbryggjunar á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis hefur hlotið Íslensku lýsingarverðlaunin 2020 í flokki lýsingaverkefna utanhúss fyrir útfærslu á framúrskarandi hátt. Hönnun var unnin af Landmótun og Mannvit og framkvæmd af Lóðaþjónustunni.

Meira um lýsingarverðlaunin má lesa hér og verkið sjálft hér: