Kynning á hverfisskipulagi Breiðholts

Kynning á hverfisskipulagi Breiðholts

Nýlega hefur hverfisskipulag Breiðholts verið kynnt fyrir íbúum en kynningu líkur 23. ágúst 2021.
Hægt er að kynna sér lokatillögur á heimasíðu Hverfisskipulags.
Einnig er hægt að horfa á streymi frá kynningarfundi á Facebook síðu Hverfisskipulags.