Tollhústorg Tryggvagötu tekur á sig mynd þar sem steypt hefur verið af 800 m² af sérsteypu með sykurmeðhöndluðu yfirborði.  (GM MÚR / Steypustöðin)