Staðsetning: Efstaland 28, Reykjavík.
Notkun: Leikskólalóð
Samstarf: Dagný Helgadóttir arkitekt Fasteignastofu, Hnit hf, Rafhönnun hf
Landslagsarkitektar  Landmótun:  Aðalheiður E. Kristjánsdóttir
Verkkaupi:  Reykjavíkurborg
Hönnunar- og verktími:  2005-2006
Stærð: 2.097 m² þar af leiksvæði 1.530 m²

Leikskólalóð við nýjan leikskóla í grónu umhverfi.

Leikskólinn Skógarborg er þriggja deilda skóli þar sem dvelja 55 börn samtímis. Á Skógarborg er lögð áhersla á tilfinningalega styðjandi umhverfi og skapandi starf.Stórt leiksvæði í einstakri náttúru Fossvogsdalsins er í kringum leikskólann. Lóðin liggur í halla á móti suðri og er hæðarmunur nýttur í mismunandi „leikstalla“ i brekkunni. Stallarnir og tengingar á milli þeirra eru með mismunandi yfirborðsefnum og leiktækjum til að ýta undir hreyfiþroska og upplifun.

English: A new kinder garden in a established area.  The kinder garden “Skógarborg” takes 55 children at the time and works with surroundings as a support for emotions and creative thinking. The play area is situated on a south slope of Fossvogsdalur. The height difference is used to make various “play steps” with different materials and play equipment to stimulate children’s growth and fantasy.