Staðsetning: Gamla höfnin í Reykjavík
Notkun: Göngubryggjur fyrir almenning
Samstarf: Mannvit verkfræðistofa
Landslagsarkitektar Landmótun: Aðalheiður Erla Kristjánsdóttir
Verkkaupi: Faxaflóahafnir
Hönnunartími og verktími: 1 og 2 áfangi 2009 – 2012. Nýr áfangi 2014
BRYGGJUR VIÐ SJÓMINJASAFNIÐ
Bryggjurnar eru fyrsti hluti af strandgönguleið við gömlu höfnina í Reykjavík. Lega bryggjanna byggir á 1. verðlaunatillögu að rammaskipulagi fyrir Mýrargötureit sem Landmótun var aðili að. Bryggjurnar eru úr harðviði, „bryggjutimbri“ og tengja á einfaldan hátt borgarumhverfið við sjóinn með markvissri hönnun á bryggjuköntum og bryggjustólpum.
English:
PIER AT THE MARITIME MUSEUM
The pier is the first part of the coastal promenade along the old harbor in Reykjavik. The layout is based on of a winning proposal “Mýrargata – slippsvæði” where Landmótun was part of the winning team. The pier is made of hardwood, and connects the city to the harbor environment through careful design of dock edges and pollards. The first part of the pier opened in 2010 on the Fishermen’s day.