Gönguhluti Laugavegar fær nýja umgjörð

Gönguhluti Laugavegar fær nýja umgjörð

Jóhann Sindri Pétursson starfsmaður Landmótunar hefur ásamt Baldri Helga Snorrasyni (arkitekt) og Nils Wiberg (upplifunarhönnuði) unnið að endurhönnun hluta Laugavegar og Bankastrætis.
Verkefnið er hluti af endurhönnun gönguhluta Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs þar sem fagurfræði og auga fyrir sögunni eru áherslu atriði.

Hægt er að lesa meira um verkefnið heimasíður Reykavíkurborgar.