Hringtorg við Varmá í Mosfellsbæ

Staðsetning: Mosfellsbær, Vesturlandsvegur við Varmá. Notkun: Hringtorg Landslagsarkitektar  Landmótun:  Áslaug Traustadóttir, Þórhildur Þórhallsdóttir Verkkaupi:  Mosfellsbær / Vegagerðin Hönnunar- og verktími:  2011 Stærð: um 1.000 m² Hönnun á yfirborðsfrágangi í miðju hringtorgs. Unnið fyrir Mosfellsbæ í samvinnu við Vegagerðina. Flugmynd af hringtorginu byrtist á facebooksíðu Mosfellings í júlí 2015. Deila…FacebookPinterestTwitterLinkedin